Sérpöntuð plaköt

Allar myndir má fá í 2 stærðum, að paraplakötum frátöldum

30x40 cm (A3)
20x30 cm (A4)

Myndirnar eru prentaðar á  280 gr. vatnslitapappír

ATH! Ef þið finnið ekki mynd af því sem ykkur langar í, þá er um að gera að heyra í okkur og sjá hvort það sé ekki hægt að redda því.

Myndirnar eru póstsendar næsta virka dag eftir að PDF er samþykkt. Ef óskað er eftir að sækja, þá er varan sótt á vinnustofu okkar, að Steinhellu 12, bil 110, eftir samkomulagi.

.