Merkingar fyrir heimilið

Þegar skipuleggja á heimilið, eru góðar merkingar lykillinn að árangri.
Merkingarnar hjá okkur eru skornar út úr sterkum vinyl, sem er veðurþolinn.
Einnig er hægt að fá sumarmerkingarnar úr plexígleri.

Meðfylgjandi eru hugmyndir að merkingum, en við sérgerum merkingar að ykkar ósk.