Merkingar fyrir börn

Merkingar fyrir nestisboxin, á dótakassann, reiðhjólahjálminn, fatahirsluna eða bara hvar sem skipulagningar er óskað.

Límmiðarnir eru skornir út úr sterkri filmu, sem á að þola almennan þvott. Við mælum þó ekki með að hlutirnir séu settir í uppþvottavél.